Fjörugrös 250 gr Innihald: fjörugrös (irish moss)

Fjörugrös 250 gr Innihald: fjörugrös (irish moss)

Regular price
5.970 kr
Regular price
Sale price
5.970 kr
Unit price
per 
Availability
Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Fjörugrös / Irish Moss / Chondrus crispus

 

Fjörugrös (fræðiheiti: Chondrus crispus) er rauðþörungur sem vex víða í grýttum fjörum við strendur Atlantshafsins. Hann vex meðal annars við Bretlandseyjar, Eystrasalt, Færeyjar og Kanada. Fjörugrös vaxa á Íslandi við strendur sunnan og suðvestan lands. Fjörugrös kallast á ensku Irish moss eða írskur mosi. Fjörugrös hafa öldum saman verið nýtt til manneldis og ýmsar afurðir unnar úr þeim. Efnið karragenan (e. carrageen) er unnið úr fjörugrösum en það er m.a. notað sem hleypiefni í mjólkurdrykki og til að gera öl tærara. Karragenan er E-efni með númerið E407