🎄 Jólaskot ❤️ – sætkryddað romm með jólailm og möndlubragði
Uppskriftin að góðum jólaskapi!
Jólaskot er ljúffengt sætkryddað romm með djúpu bragði jólakrydda og mjúkri áferð möndlu.
Fullkomið til að njóta í góðra vina hópi yfir hátíðarnar – hvort sem það er í heitu kakói, jóladrink eða bara eitt og sér í góðum bolla.
✨ Smáatriði:
-
200 ml flaska
-
20% áfengi
-
Sæt og hlý blanda af jólakryddum og möndlu
-
Handgert á Íslandi
🎁 Jólaskot er skemmtileg og hátíðleg gjöf – eða einfaldlega fullkomin leið til að koma þér í jólastuð!