WILD ICELANDIC

  • SVONA GERUM VIÐ / WHAT WE DO

  • Handtínum hráefni á besta uppskerutíma í sátt í náttúru og umhverfið / Handpick from the wild
  • SVONA ERUM VIÐ / THIS IS US

  • Fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir vörur úr náttúrulegu hráefni, notum bæði nýjar og gamlar hefðir / Family business and we use a time-tested natural process and recipes which have been passed down from generation to generation

SVONA GERUM VIÐ / WHAT WE DO

Handtínum hráefni á besta uppskerutíma í sátt í náttúru og umhverfið / Handpick from the wild

SVONA ERUM VIÐ / THIS IS US

Fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir vörur úr náttúrulegu hráefni, notum bæði nýjar og gamlar hefðir / Family business and we use a time-tested natural process and recipes which have been passed down from generation to generation

Handtíndar íslenskar afurðir / Hand picked from Iceland

Skilmálar / Terms

 

Skilmálar þessir gilda um sölu á vörum og þjónustu á netsölu Íslenskrar hollustu til neytanda. Skilmálarnir eru staðfestir með staðfestingu á kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin. Öll viðskipti eru trúnaðarmál og við tryggjum viðskiptavinum okkar örugg viðskipti á netinu.

Seljandi er Íslensk hollusta ehf. Kt 601005-1150. Staðsetning verslunar er Hólshraun 5 220 Hafnarfjörður sími 790 8100 netfang: sales@islenskhollusta.is

Kaupandi er sá aðili sem skráður er sem kaupandi á reikning.

Hægt er að skila vörum í verslun Íslenskrar hollustu ef varan er óskemmd og óopnuð í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgir með. Almennur skilafrestur á vörum eru 30 dagar. Kostnaður við endursendingu er á ábyrgð kaupanda.

Ef um gallaða vöru er að ræða skal hafa samband við vefverslun Íslenskrar hollustu varðandi skil á vörunni. Ef vara reynist gölluð greiðir Íslensk hollusta fyrir endursendingu vörunnar.

Sé pöntuð vara tímabundið ekki til á lager er boðið upp á að hún verði send þegar varan er aftur fáanleg. Sé pöntuð vara uppseld og ekki væntanleg er greidd vara endurgreidd að fullu.

Allar upplýsingar sem varða kaup í gegnum netsölu Íslenskrar hollustu eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og eru eingöngu nýttar til að klára viðkomandi viðskipti. Upplýsingar um greiðslukortanúmer berast ekki seljanda heldur eru á afmörkuðu vefsvæði viðkomandi greiðsluþjónustu.

Sendingarkostnaður bætist við verð vöru í lok kaupferlis og áður en greiðsla fer fram. Samkvæmt skilmálum Póstsins og hægt að velja afhendingarmáta.

Afhendingartími er að jafnaði stuttur og pantanir keyrðar út alla virka daga en gætu liðið 2-4 virkir dagar á háanna tíma eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Pöntun er keyrð út, sótt á næsta pósthús eða í Hólshraun 5, 220 Hafnarfirði.

Leitast er við að tryggja hámarksöryggi við að versla hjá www.wildicelandic.store. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Saltpay. 

Viðskiptavinir fá senda staðfestingu þegar greiðsla hefur borist og pöntun verður send.

Lög og varnarþing Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.